Hálsbólga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hálsbólga er sýking í hálseitlum og umhverfis þá. Algengasta orsök hálsbólgu er veirusýking, sér í lagi kvef. Bakteríusýking er líka algeng orsök hálsbólgu, sér í lagi streptókokkar.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.