Gæðingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gæðingur kallast sá hestur sem hefur fimm gangtegundir, þ.e. að hann búi einnig yfir skeiði. Þeir hestar sem ekki búa yfir skeiði kallast klárhestar, eða klárar.

Í keppnum er gæðingum att saman í A-flokki, einnig nefndur A-flokkur gæðinga.

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.