Gæðingur
Útlit
Gæðingur kallast sá hestur sem hefur fimm gangtegundir, þ.e. að hann búi einnig yfir skeiði. Þeir hestar sem ekki búa yfir skeiði kallast klárhestar, eða klárar.
Í keppnum er gæðingum att saman í A-flokki, einnig nefndur A-flokkur gæðinga.