Fara í innihald

Tjarnasnúður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gyraulus laevis)
Tjarnasnúður

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Planorboidea
Ætt: Tjarnasnúðsætt (Planorbidae)
Undirætt: Planorbinae
Ættflokkur: Planorbini
Ættkvísl: Gyraulus
Tegund:
G. laevis

Tvínefni
Gyraulus laevis
(Alder, 1838)[1]

Tjarnasnúður (fræðiheiti: Gyraulus laevis)[2] er smá tegund ferskvatnssnigla í tjarnasnúðsætt (Planorbidae). Hann finnst aðallega í Evrópu, austur til Síberíu og Norðaustur-Asíu,[3] Norðvestur-Afríku, Grænlands og Kanada.[4] Hann hefur fundist á fáeinum stöðum á láglendi Íslands.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Alder J. (1838). "Supplement to a catalogue of the land and fresh-water testaceous Mollusca, found in the vicinity of Newcastle". Transactions of the Natural History Society of Northumberland and Durham 1(3): 337-342. Newcastle.
  2. Dyntaxa Gyraulus laevis
  3. Glöer P. & Meier-Brook C. (2003) Süsswassermollusken. DJN, pp. 134, page 107, ISBN 3-923376-02-2
  4. Tjarnasnúður[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.