Fara í innihald

Gvatemalska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gvatemalska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Gvatemala
ÁlfusambandCONCACAF
ÞjálfariLuis Fernando Tena
FyrirliðiJosé Carlos Pinto
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
107 (20. júlí 2023)
50 (ág. 2006)
163 (nóv. 1995)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-9 gegn Hondúras, 14.sept., 1921.
Stærsti sigur
10-0 gegn Anguilla, 5. sept. 2019 & 10-0 gegn Saint Vincent og Grenadines, 4. júní 2021.
Mesta tap
1-9 gegn Kosta Ríka, 24. júlí, 1955.

Gvatemalska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Gvatemala í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM.