Gunnar Hrafn Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Gunnar Hrafn Jónsson er íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum útvarpsmaður RÚV og eitt sinn fyndnasti maður Íslands.

Gunnar var kjörinn á þing fyrir Pírata í Reykjavík Suður sem jöfnunarþingmaður í Alþingiskosningum 2016.