Gunnar Hrafn Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gunnar Hrafn Jónsson er íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum útvarpsmaður RÚV og eitt sinn fyndnasti maður Íslands.

Gunnar var kjörinn á þing fyrir Pírata í Reykjavík Suður sem jöfnunarþingmaður í Alþingiskosningum 2016.