Guðmundur Jónsson (dómari)
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Guðmundur Jónsson (1925-2019) var íslenskur dómari. Hann starfaði m.a. við Héraðsdóm og síðar við Hæstarétt Íslands þar sem hann var forseti réttarins í rúm 2 ár.
Faðir Guðmundar var Jón Þorsteinsson sem átti og rak Íþróttahús Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Guðmundur giftist Fríðu Halldórsdóttur (f.1930) og eignuðust þau saman fjóra syni: Jón, Halldór, Árna og Einar.