Guðmundur Bragason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðmundur Bragason
Upplýsingar
Fæðingardagur 21. apríl 1967 (1967-04-21) (57 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Leikstaða Miðherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1987–1996
1996–1998
1998
1999
1999–2002
2002–2004
2011–2014
Grindavík
BCJ Hamburg
Grindavík
Weissenfelt
Haukar
Grindavík
ÍG
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
1987
1987-2003
Ísland U-21
Ísland
2
169
Þjálfaraferill
1989–1990
1993–1994
1998
2012–2013
2015
Grindavík (kvk)
Grindavík (kk)
Grindavík (kk)
Grindavík (kvk)
Grindavík (kk, aðstoðarþ.)

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 26. ágúst 2017.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
26. ágúst 2017.

Guðmundur Bragason, fæddur 21. apríl 1967, er íslenskur fyrrum körfuknattleiksmaður og þjálfari. Hann lék lengst af með Grindavík þar sem hann varð Íslandsmeistari árið 1996.[1]

Landsliðsferill[breyta | breyta frumkóða]

Guðmundur er leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik en hann lék 164 leiki á árunum 1987 til 2003.[2]

Lið aldarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Árið 2001 var Guðmundur valinn einn af 12 leikmönnum í liði tuttugusta aldarinnar í körfuknattleik.[3]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ég elska Grindavík
  2. „KKÍ | A landslið“. kki.is. Sótt 3. apríl 2017.
  3. Lið aldarinnar hjá KKÍ tilkynnt í bikarúrslitaleikjunum á laugardaginn