Fara í innihald

Guðbrandur Bogason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guðbrandur Bogason (fæddur 6. júní 1943) er íslenskur ökukennari og fyrrverandi slökkviliðsmaður. Guðbrandur hefur starfað við ökukennslu frá árinu 1970 og hefur unnið að margvíslegum úrbótum í þágu ökunáms á Íslandi en hann kom meðal annars að stofnun Ökuskóla 3.[1] Hann var lengi formaður Ökukennarafélags Íslands og er Framkvæmdarstjóri Ökuskólans í Mjódd.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jakobsdóttir, Nanna Elísa (22. júlí 2014). „Slysum fækkar samhliða dýrara ökunámi - Vísir“. visir.is. Sótt 20. október 2024.
  2. Rögnvaldsson, Freyr (30. maí 2022). „Segir rasisma ríkja við fyrirlagningu ökuprófa“. Heimildin. Sótt 20. október 2024.