Fara í innihald

Guð hjálpi þér

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guð hjálpi þér eða Guð blessi þig er frasi sem fólk segir við einstakling sem hnerrar. Frasinn er talinn eiga rætur sínar á rekja til tíma svartadauða en hnerri var eitt af einkennum svartadauða auk fleiri drepsótta sem herjuðu á Evrópu á miðöldum[1]. Á ensku er sagt God bless you en á þýsku er sagt Gesundheit.[heimild vantar]

  1. „Hvers vegna segjum við "Guð hjálpi þér"?“. Vísindavefurinn. Sótt 11. október 2024.