Grunnklasasafn
Útlit
Grunnklasasafn er safn klasa sem mynda grunneiningu hlutbundins forritunarmáls. Iðulega er þar að finna klasa sem hafa samband við helstu grunneiningar tölvunnar, svo sem úttak/inntak, netsamskipti og fleira.
Grunnklasasafn er safn klasa sem mynda grunneiningu hlutbundins forritunarmáls. Iðulega er þar að finna klasa sem hafa samband við helstu grunneiningar tölvunnar, svo sem úttak/inntak, netsamskipti og fleira.