Grunnklasasafn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Grunnklasasafn er safn klasa sem mynda grunneiningu hlutbundins forritunarmáls. Iðulega er þar að finna klasa sem hafa samband við helstu grunneiningar tölvunnar, svo sem úttak/inntak, netsamskipti og fleira.

Dæmi um grunnklasasöfn[breyta | breyta frumkóða]