Grenaa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smábátahöfnin í Grenaa.
Svipmyndir.

Grenaa er bær á austurströnd Jótlands í Danmörku. Bærinn stendur á skaganum Djursland. Bærinn er höfuðstaður og fjölmennasti bær sveitarfélagsins Norddjurs á Mið-Jótlandi. Íbúar eru um 15 þúsund (2018).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.