Gróðurhús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Gróðurhús í Hollandi.

Gróðurhús er bygging með gler eða plastþaki og oft veggjum úr gleri eða plasti, sem hleypa greiðlega í gegn sólargeislum. Gróðurhús eru notuð til að skapa hagstæð vaxatarskilyrði fyrir jurtir á þann hátt að sólarljósið hitar upp loftið inni í gróðurhúsinu þannig að hlýrra verður í því en fyrir utan það.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.