Gróðrarstöðin á Akureyri
Útlit
Gróðrarstöðin á Akureyri við Eyjafjarðarbraut var stofnuð árið 1903 [1] (aðrar heimildir segja 1904 [2]). Hún var stofnsett af Ræktunarfélagi Norðurlands.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ársrit Ræktunarfélag Norðurlands 1973
- ↑ Aldnir hafa orðið, Skjaldborg, 1972, 1, bls. 108