Gráfelli
Útlit
Gráfelli er næst hæsta fjall Færeyja staðsett á norðurhluta Eysturoy, norðaustan við hæsta fjall Færeyja Slættaratindur sem er aðeins 26 metrum hærra. Gráfelli er 856 metrar að hæð yfir sjávarmál.
Gráfelli er næst hæsta fjall Færeyja staðsett á norðurhluta Eysturoy, norðaustan við hæsta fjall Færeyja Slættaratindur sem er aðeins 26 metrum hærra. Gráfelli er 856 metrar að hæð yfir sjávarmál.