Gordon Ramsay

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gordon Ramsay

Gordon James Ramsay (f. 8. nóvember 1966) er breskur kokkur, rithöfundur og matrýnir. Hann fæddist í Johnstone í Skotlandi og ólst upp í Stratford-upon-Avon í Englandi. Veitingastaðir hans hafa hlotið 16 Michelin-stjörnur samtals og eru nú sjö talsins. Þekktustu sjónvarpsþættir hans eru Hells Kitchen og Masterchef.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.