Gordon Godfrey
Útlit
Gordon Godfrey | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fæðingardagur | ||
Fæðingarstaður | Bandaríkin | |
Háskólaferill | ||
Furman University | ||
Þjálfaraferill | ||
1967-1969 19??-197? |
KR ÍS | |
|
Gordon Godfrey var bandarískur körfuknattleiksþjálfari. Hann tók við meistaraflokki karla hjá KR haustið 1967 af Einar Bollasyni[1] og gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 1968. Hann lét að störfum hjá KR vorið 1969 eftir að liðið endaði í 2. sæti.[2] Seinna meir þjálfaði hann lið ÍS.[3]
Menntun
[breyta | breyta frumkóða]Godfrey útskrifaðist frá Furman háskólanum áður en hann gekk til liðs við sjóher Bandaríkjanna.[4]
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistari karla: 1968
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Körfuknattleiksrabb“. Þjóðviljinn. 28. nóvember 1967. Sótt 5. maí 2019.
- ↑ „Öflugt starf félagsins á síðastliðinu ári“. Tíminn. 16. apríl 1970. Sótt 5. maí 2019.
- ↑ „Reynslulitlir Skallagrímsmenn“. The White Falcon. 21. júní 1968. Sótt 5. maí 2019.
- ↑ „Electronic Technician Receives Four Icelandic Sports Awards“. Alþýðublaðið. 7. nóvember 1973. Sótt 5. maí 2019.