Gluggarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorpið Fámjin og Gluggarnir í baksýn.

Gluggarnir er fjall á Suðurey í Færeyjum. Það er 610 metra hátt og er hæsta fjall Suðureyjar. Það er á milli Fámjin og Trongisvágar. Sunnan við fjallið er Herðablaðið og næsthæsta fjall Suðureyjar, Eystanfyri Herðablaðið er austan við Gluggana og er 605 metrar að hæð.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]