Gland (Sviss)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ráðhúsið í Gland

Gland er sveitarfélag í Nyon-umdæmi í svissnesku kantónunni Vaud. Bærinn stendur norðan megin við Genfarvatn. Íbúar eru tæplega tólf þúsund.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.