Gilsárteigur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Gilsárteigur er tvíbýli 12 kílómetra norðaustur frá Egilsstöðum. Gilsárteigur dregur nafn sitt af Gilsá sem rennur á mörkum jarðanna Gilsárteigs og Ormsstaða.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.