Fara í innihald

Adelges cooleyi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gilletteela cooleyi)
Adelges cooleyi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Yfirætt: Phylloxeroidea
Ætt: Barrlýs (Adelgidae)
Ættkvísl: Adelges
Tegund:
A. cooleyi

Tvínefni
Adelges cooleyi
(Gillette, 1907)

Adelges cooleyi er barrlúsartegund sem myndar gall í grenitrjám. Þær þurfa tvær tegundir til að ljúka lífsferlinum, sú seinni er döglingsviður.


Breytilegur litur galls.


Hart gall.

More on the invasive woolly aphid species:

[2] Geymt 5 maí 2006 í Wayback Machine and related pests Geymt 1 maí 2006 í Wayback Machine

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.