Gilbert Gottfried
Útlit
(Endurbeint frá Gilbert Gotfried)
Gilbert Jeremy Gottfried (28. febrúar 1955 – 12. apríl 2022) var bandarískur uppistandari og gamanleikari, þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jagó í Aladdin.
Gilbert Jeremy Gottfried (28. febrúar 1955 – 12. apríl 2022) var bandarískur uppistandari og gamanleikari, þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jagó í Aladdin.