Gilaeðla
Útlit
Gilaeðla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Heloderma suspectum Cope, 1869 |
Gilaeðla (eða gila) (fræðiheiti: Heloderma suspectum) er eðlutegund sem lifir í norður Mexíkó og á vesturströnd Bandaríkjanna og í Arizona-fylki. Dregur hún annaðhvort nafn sitt af ánni Gila, sem sprettur upp í Arizona, eða þá að áin dregur nafn af henni.