Gerpla (skáldsaga)
Útlit
(Endurbeint frá Gerpla (Skáldsaga))
Gerpla er skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness gefin út árið 1952. Gerpla er nokkurskonar skopstæling á Fóstbræðrasögu, sem rekur æviferil fóstbræðranna Þorgeirs Hávarssonar og Þormóðar Kolbrúnarskálds í upphafi elleftu aldar.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Harmleikur hetjuskaparins, Helgafell, 1. maí 1953, bls. 91-102.
- Jafnoki hans finnst ekki í bókmenntum samtímans, Þjóðviljinn, 11. nóvember 1954, bls. 7.
- Er Halldór Laxness höfundur Fóstbræðrasögu? Um höfundargildi, textatengsl og þýðingu í sambandi Laxness við fornsögurnar, Ástráður Eysteinsson; Skáldskaparmál, 1. janúar 1990, bls. 171-188.
- Fóstbræður og garpar úr Gerplu, Einar Kárason; Vísir, 19. júní 2015, bls. 22-23.