Georg prins af Cambridge

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Prins Georg af Cambridge

Georg, prins af Cambridge (George Alexander Louis, f. 22. júlí 2013), er sonur Vilhjálms Bretaprins og Katrínar, hertogaynju af Cambridge. Hann er þriðji í erfðaröðinni að bresku krúnunni. Systir hans Karlotta prinsessa er fjórða í röðinni á eftir honum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.