Gene Hackman

Eugene Allen Hackman, þekktur sem Gene Hackman, (fæddur 30. janúar 1930) er bandarískur kvikmyndaleikari. Hann er þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Mississippi Burning, Unforgiven, The Firm, Crimson Tide, Get Shortie, The Birdcage, Enemy of the State og The Royal Tenenbaums.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gene Hackman.
