Genaflæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Genaflæði[1] og genastreymi[1] eru hugtök í stofnerfðafræði sem eiga við flutning genasamsætna frá einum stofns lífvera til annars; t.d. þegar einstaklingur flyst búferlum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 [http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/terminfo?idTerm=480851&FirstResult=0 Orðið „gene flow“