Geislagjafi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Geislagjafi er hlutur eða áhald, sem gefur frá sér jónandi geislun og inniheldur geislavirkt efni. Geislatæki gefa sum öfluga jónandi geislun, sem ekki stafar frá geislavikrum efnum.