Geislagjafi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Geislagjafi er hlutur eða áhald, sem gefur frá sér jónandi geislun og inniheldur geislavirkt efni. Geislatæki gefa sum öfluga jónandi geislun, sem ekki stafar frá geislavikrum efnum.