Glitbrúsi
Útlit
(Endurbeint frá Gavia arctica)
Glitbrúsi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Gavia arctica Linnaeus, 1758 |
Glitbrúsi (fræðiheiti: Gavia arctica) er vatnafugl af brúsaætt sem finnst víða um norðuhvel einkum þó Evrópu og Asíu. Um vetur dvelur hann við íslausar strendur norðaustur Atlantshafs og austur og vestur Kyrrahafs.
Þessum fugl var fyrst lýst skilmerkilega af Carl Linnaeus 1758. Það eru tvær undirtegundir.