Gaulverjabær (Armoríku)
Útlit
Gaulverjabær er þorp í teiknimyndasögunum um Ástrík gallvaska og er heimabær Ástríks og félaga hans. Gaulverjabær er staðsettur í Armoríku, en svo hét nyrsta héraðið í Norðvestur-Frakklandi. Í teiknimyndasögunum náðu Rómverjar aldrei yfirráðum yfir Gaulverjabæ.