Gaulverjabær (Armoríku)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Gaulverjabær er þorp í teiknimyndasögunum um Ástrík gallvaska og er heimabær Ástríks og félaga hans. Gaulverjabær er staðsettur í Armoríku, en svo hét nyrsta héraðið í Norðvestur-Frakklandi. Í teiknimyndasögunum náðu Rómverjar aldrei yfirráðum yfir Gaulverjabæ.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.