Fara í innihald

Gateskja diskeskingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gateskja diskeskingar
Tvílitahnyðlingur er einn af gateskja diskeskingunum sem finnast á Íslandi.
Tvílitahnyðlingur er einn af gateskja diskeskingunum sem finnast á Íslandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Gateskja diskeskingar (Leotiomycetes)
Ættbálkar[heimild vantar]

Cyttariales
Erysiphales
Helotiales
Leotiales
Rhytismatales
Thelebolales

Gateskja diskeskingar[1] (fræðiheiti: Leotiomycetes) eru flokkur sveppa sem tilheyra askveppum. Undir gateskja diskeskingum eru um 15 ættir, 370 ættkvíslir og um 2000 tegundir. [1] Þar af hafa um 174 tegundir verið skráðar á Íslandi.[2]

Annað íslenskt heiti er: Hnátuflokkur.[3]

Ættbálkar og ættir á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 1,10 1,11 1,12 1,13 1,14 1,15 1,16 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  3. „Hnátuflokkur (Leotiomycetes)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. október 2021. Sótt 17. október 2021.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.