Fara í innihald

Gasherbrum I

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gasherbrum I.

Gasherbrum I (einnig þekkt sem Huldi tindur eða K5) er 11. hæsta fjall heims eða 8.080 metrar. Það liggur á mörkum Pakistans og Kína og er hluti Gasherbrum-fjallgarðinum. Nafnið þýðir; fagrafjall. Það var klifið fyrst árið 1958 af Bandaríkjamönnum leiddum af Pete Schoening og Andy Kauffman.

Fyrirmynd greinarinnar var „Gasherbrum I“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. mars 2017.