Fara í innihald

Garronít

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Garronít er steind sem myndar geislóttar þéttar samvaxnar kristalþyrpingar.

Garronít er mjólkurhvítt eða litlaust, glegljái, 1 cm stórar holufyllingar og fylla út í holuna.

  • Efnasamsetning: Na2Ca5Al12Si20O64 • 27H2O
  • Kristalgerð: Rombísk
  • Harka: 4½
  • Eðlisþyngd: 2,13-2,18
  • Kleyfni: Góð

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Garronít finnst í ólivínbasalti. Aðalfundarstaðir á Íslandi eru Austurland þá sem útbreidd syrpa af dílabasalti á Grænavatnsporfýr í 700-900 m. hæð yfir sjávarmáli. Garronít er fremur sjaldgæft en hefur síðastliðin ár fundist á Vesturlandi.

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.