Gargönd
Útlit
Gargönd | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karlfugl
Kvenfugl
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Anas strepera Linnaeus, 1758 |
Gargönd (fræðiheiti Anas strepera) er fugl af andarætt Anatidae.
Gargönd er 46 - 56 sm löng og er vænghafið 78 - 90 sm. Karlfuglinn er aðeins stærri en kvenfuglinn og vegur að meðaltali 990 g á meðan meðalþyngd kvenfugls er 850 g. Gargönd verpir á Íslandi en er sjaldgæf.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Gargönd Fuglavefurinn Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gargönd.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Anas strepera.