Garðaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Garðaskóli er grunnskóli á unglingastigi, staðsettur í Garðabæ. Skólastjóri Garðaskóla er Ragnar Gíslason. Innan veggja Garðskóla er einnig hýstur alþjóðlegur skóli og félagsmiðstöð, Garðalundur.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.