Fléttuspor
Útlit
(Endurbeint frá Gamli krosssaumurinn)
Fléttuspor eða fléttusaumur er gömul gerð af útsaumi sem líkist krosssaumi en er þannig að skásporum til beggja hliða er stinguð niður báðurm í sama farið inn af miðjunni. Sporin eru jafnhá venjulegum krosssaumsporum en til skiptis jafnbreið eða helmingi breiðari.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Þóra Pétursdóttir, Jarþrúður Jónsdóttir, Þóra Jónsdóttir,Leiðarvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir. Reykjavík, 1886
- Elsa Guðjónsson, Íslenzk útsaumsheiti og útsaumsgerðir á miðöldum, Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, (01.01.1972)