Fara í innihald

Krosssaumur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kertaljós saumuð út í krosssaum
Mynstur saumuð út í krosssaumi
Útfylltur rammi í krosssaumi. Oft er saumað á stramma þar sem mynd hefur verið teiknuð á.

Krosssaumur er útsaumsspor þar sem saumað er í kross. Eldri gerð af krosssaum er fléttusaumur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.