Galdrar í Harry Potter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Galdra í Harry Potter

 • Expelliarmus er galdraþula úr Harry Potter bókunum og gerir það kleift að andstæðingurinn missi sprotann eða skjótist burt.
 • Oculus Reparo- lagar brot
 • Lumos - ljósagaldur
 • Alohamora- opnar hurðir
 • Wingardium Leviosa- lætur hluti svífa
 • Accio - lætur hluti koma til sín
 • Salvio Hexia- verndargaldur , verndar ákveðið svæði
 • Aquamenti- vatns þula, skýtur bunu af vatni út úr sprotanum.
 • Confundo- lætur persónuna sem fær á sig galdurinn ringlaða.
 • Expecto Patronum-varnargaldur gegn vitsugum (ógeðslegum verum sem alltaf eru hettu klæddar og sjúga alla hamingju til sýn ef þær kyssa mann taka þær sál manns en maður deyr ekki) sem gæta Azkaban (fangelsi).
 • 3 Ófyrirgefanlegar bölvanir, ferð beint í Azkaban ( fangelsi ) ef þú framkvæmir þær .
 • Avada Kedavra - drápsbölvunin
 • Crucio - kvalarbölvunin
 • Imperio - stýribölvun stjórnar fólki
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.