Gagnkraftur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gagnkraftur er kraftur, sem skilgreindur er í þriðja lögmáli Newtons, með gagntaki, þ.e. gefið er að tiltekinn kraftur (átak) verki á hlut, en þá verkar jafnframt annar jafn stór kraftur, gagntak, með gagnstæða stefnu. Dæmi: Gagnkraftur miðsókarkrafts kallast miðflóttaafl.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.