Gabríel Belgíuprins
Útlit
Gabríel Belgíuprins skírður Gabriel Baudouin Charles Marie fæddist þann 20. ágúst 2003. Hann er annað barn Filippusar Belgíukonungs og Matthildar Belgíudrottningar og er annar í röðinni að Belgísku krúnunni á eftir eldri systur sinni Elísabetu prinsessu. Tvö yngri systkini hans eru Emanúel prins og Elenóra prinsessa.