Golfklúbburinn Keilir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá GK)

Golfklúbburinn Keilir (skammstöfun GK) er íslenskur golfklúbbur staðsettur í Hafnarfirði. Golfklúbburinn rekur tvo golfvelli; Hvaleyrarvöll og hinn svokallaða 9 holu golfvöll.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Golfklúbburinn Keilir var stofnaður 18. febrúar 1967 í félagsheimili Kópavogs.[1]

Golfvellir[breyta | breyta frumkóða]

Hvaleyrarvöllur[breyta | breyta frumkóða]

Teigur Par Lengd (m)
Hvítir 71 5904
Gulir 71 5531
Bláir 71 5255
Rauðir 71 4563

9 holu golfvöllur[breyta | breyta frumkóða]

Teigur Par Lengd (m)
Gulir 62 3458
Rauðir 62 3196

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Golf.is: Um Keili[óvirkur tengill], skoðað 13. júní 2007

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi golfgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.