Fara í innihald

Gúmmíönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Gúmmíönd er leikfang eins og gul stílfærð önd, oft gert úr gúmmí eða vinýlklóríði. Oft er farið með gúmmíönd í bað og í mörgum vestrænum löndum er hún tákn um böðun.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.