Göksu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Göksu

Göksu (einnig nefnd Geuk Su, Goksu Nehri, Salef, Kalykadnos) er fljót í héraðinu Çukurova í Tyrklandi. Áin á upptök sín í Tárusfjöllum og rennur þaðan 260 km út í Miðjarðarhafið.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.