Gígskál er hugtak í jarðfræði sem haft er um hring- eða sporöskjulaga dæld yfir gosopi þar sem kraftur gossins hefur þeytt jarðvegi frá opinu og myndað þannig gíg í jörðina sem minnir á skál.