Gæsahúð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gæsahúð

Gæsahúð kallast litlar bólur á húð manna, rétt við hárrótina sem verða til þegar viðkomandi er kalt, eða finnur fyrir ótta eða sterkri tilfinningalegri upplifun.

Gæsahúð kemur þegar smáir vöðvar við hárrótina sem heita arrectores pilorum herpast saman svo hárið standi upp.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Af hverju fær maður gæsahúð þegar maður hlustar á góða tónlist?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju fær maður gæsahúð?“. Vísindavefurinn.
  • „Hver eru áhrif hita og kulda á mannslíkamann?“. Vísindavefurinn.