Fara í innihald

Félag eldri borgara á Álftanesi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimsókn á Bessastaði

Félag eldri borgara á Álftanesi eða FEBÁ á aðild að Landssambandi eldri borgara. FEBÁ, var stofnað 26. júní 1997. Stofnfélagar voru 40 en eru nú, í byrjun árs 2009 orðnir 82 talsins. Meðalaldur félagsmanna er tæplega 73 ár.

  • Formaður: Guðrún Jóhannsdóttir
  • Allt félags- og tómstundastarf eldri borgara er í Litlakoti, sæluhúsi eldri borgara, sem er á lóð leikskólans Krakkakots.

Myndir úr félagsstarfi

[breyta | breyta frumkóða]

Á hannyrðasýningu í maí 2009

[breyta | breyta frumkóða]

Gönguhópur 2008-09

[breyta | breyta frumkóða]

Ljósmyndaklúbbur 2008-09

[breyta | breyta frumkóða]