Fyrri störf forseta Bandaríkjanna
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Aðalvandamál þessarar greinar: fylgja uppsetningu wikipedia greinar |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Forseti Bandaríkjanna er æðsti embættismaður Bandaríkjanna. Algengast er að forsetar hafi gengt pólitísku embætti áður en þeir tóku við embætti forseta. Alls hafa 15 varaforsetar tekið við embætti forseta þar af 8 eftir fráfall eða vegna afsagnar forseta.
Algengast er að forseti hafi gengt embætti ríkisstjóra en alls 20 forsetar gegndu á einhverjum tímapunkti embætti ríkisstjóra. Alls 18 forsetar sátu á einhverjum tímapunkti í Fulltrúadeild Bandaríkjaþings, 17 í Öldungadeildinni, 20 á ríkisþingum. Þá gegndu 8 einstaklingar ráðherraembættum áður en þeir urðu forsetar.[1]
Það hafa 45 einstaklingar gegn embætti forseta Bandaríkjanna en Joe Biden er sá 46. í röðinni þar sem Grover Cleveland gegndi embættinu í tvígang.
Algengt er að forsetar hafi gengt fleiri en einu pólitísku embætti. Allir varaforsetar sem urðu forsetar gegndu pólitísku embætti áður en þeir urðu varaforsetar. Þá er algengt að þingmenn sem verða forsetar hafi setið í báðum deildum Bandaríkjaþings. Þeir sem setið hafa á ríkisþingum hafa flestir síðar gengt hærra embætti þá annaðhvort sem ríkisstjórar eða sem þingmenn á Bandaríkjaþingi.
Hér kemur listi.
Ríkisstjórar 20 talsins, Ríkisþingmenn 20 talsins, Fulltrúadeildarþingmenn 18 talsins, Öldungadeildarþingmenn 17 talsins, varaforsetar 15 talsins og ráðherrar í ríkisstjórn Bandaríkjanna 8 talsins.[2]
- ↑ „POTUS - Presidents of the United States“ (enska). Sótt 6. júní 2024.
- ↑ „POTUS - Presidents of the United States“ (enska). Sótt 6. júní 2024.