Fyndnustu mínar
Útlit
Fyndnustu mínar er uppistandshópur sem samanstendur af þeim Heklu Elísabetu Aðalsteinsdóttur, Lóu Björk Björnsdóttur, Rebeccu Scott Lord og Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur (oft kölluð Salka). Rebecca kemur frá Bandaríkjunum.[1]
Árið 2019 voru Lóa og Rebecca með sýninguna The Rebecca & Lóa Show í Tjarnarbíói.[2][3] Árið 2021 var sýningin Náttfatapartý frumsýnd í Þjóðleikhúsinu.[4] Árið 2022 sýndu Salka, Hekla og Rebecca sýninguna Femcon í Borgarleikhúsinu.[5][6]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ annamariab; annamc (21. nóvember 2021). „Erfitt að gera grín þegar manni líður vel“. RÚV. Sótt 16. ágúst 2022.
- ↑ Hall, Sylvía. „Fyndnustu mínar með partýsýningu í Tjarnarbíói - Vísir“. visir.is. Sótt 16. ágúst 2022.
- ↑ Tix.is. „The Rebecca & Lóa Show“. Tix.is. Sótt 16. ágúst 2022.
- ↑ „Fyndnustu mínar - Þjóðleikhúsið“. Sótt 16. ágúst 2022.
- ↑ „Morgunblaðið - Komnar að glerþaki grínsins“. www.mbl.is. Sótt 16. ágúst 2022.[óvirkur tengill]
- ↑ Hauksdóttir, Sjöfn (8. júní 2022). „Finndu þína eitruðu yfirkonu!“. Lestrarklefinn. Sótt 16. ágúst 2022.