Fylkisstjórakosningar í Bandaríkjunum 2017

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fylkisstjórakosningar í Bandaríkjunum fóru fram þann 7. nóvember árið 2017.

New Jersey[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Phil Murphy (D), sendiherra í Þýskalandi (2009–2013)
  • Kim Guadagno (R), varafylkisstjóri (2010–2018)

Virginía[breyta | breyta frumkóða]

Terry McAuliffe sitjandi fylkisstjóri (D) gat ekki boðið sig fram til endurkjörs vegna kjörtímamarka.

Frambjóðendur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Ralph Northam (D), varafylkisstjóri (2014–2018)
  • Ed Gillespie (R), fyrrverandi fundarstjóri fylkisflokksins, tilnefndur öldungadeildarframbjóðandi í kosningunum 2014